Að valdefla ungt fólk með því að nota listræna tjáningu svo það geti deilt sögum sínum, tengst öðrum og upplifað að það tilheyri. Með því að gefa æskulýðsfulltrúum nýstárleg verkfæri er það stefna okkar að styrkja félagslega getu þeirra og hvetja til þátttökutækni sem byggir á listum.
Um alla Evrópu standa mörg ungmenni frammi fyrir áskorunum eins og einangrun, áföllum og erfiðleikum hvað varðar eigin sjálfsmynd. Þar sem 117,3 milljónir manns um allan heim hafa orðið fyrir áhrifum af nauðungaflutningum hefur aldrei verið jafn mikilvægt að efla tilfinningalega heilun og félagslega samþættingu. Kaleidoscope er umbreytandi frumkvöðlaverkefni þar sem aflið í listinni er virkjað til þess að skapa samfélag sem er sterkara og enn meira inngildandi.
Að auka hæfni æskulýðsfulltrúa í ABEE (Þjóðfræði byggð á listrænni þátttöku)
Að auka hæfni æskulýðsfulltrúa í ABEE (Þjóðfræði byggð á listrænni þátttöku)
Að aðstoða ungt fólk við að þróa leiðtogahæfni sína og hæfni í að skipuleggja viðburði
Austurríki
Austurríki
Írlandi
Írlandi
Þýskalandi
Þýskalandi
Kýpur
Kýpur
Íslandi
Íslandi
Portugal
Portugal
Í Kaleidoscope breytum við listinni í brú milli menningarheima og eflum þannig skilning og aðgengi. Hvort sem þú ert ungur einstaklingur, æskulýðsfulltrúi eða samfélagsþegn getur þáttaka þín hjálpað til við að búa til enn tengdari heim.
Fylgdu okkur á Facebook, Instagram og Linkedin!
Styrkt af Evrópusambandinu (ESB). Þau álit og þær skoðanir sem hér koma fram eru höfundanna sjálfra og endurspegla því ekki endilega álit og skoðanir ESB eða OeAD-GmbH. Hvorki ESB né OeAD-GmbH er hægt að kalla til ábyrgðar vegna þeirra. Verkefni nr.:2024-2-AT01-KA220-YOU-